Veiðisaga

Tveir vinir voru saman á rjúpnaveiðum þegar annar þeirra grípur um brjóstið og hnígur niður. Vinurinn hringir hið snarasta í neyðarlínuna og segir óðamála "halló þið verðið að hjálpa mér ég og vinur minn erum saman á rjúpnaveiðum og ég held að hann sé dáinn". Maðurinn á neyðarlínuni var mikill fagmaður og sagði pollrólegur "við skulum vera alveg rólegir það fyrsta sem við þurfum að gera er að ganga úr skugga um að vinur þinn sé örugglega dáinn". Þá kom þöggn síðan heyrði neyðarlínumaðurinn byssuskot og síðan heyrði hann í símanum "og hvað svo".
mbl.is Rjúpnaskyttur í vandræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2011 kl. 14:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband