Noregur fyrr og nu, Egill Skalla og sidara tima menn

 Fyrir hjartnær 1100 arun sidan var Egill her i Noregi og var odæll mjøg. Drap hann bædi frænda og son Eiriks konungs og reisti honum og Gunnhildi konu hanns nidstøng sem totti jafnvel verra athæfi en sonardrapid og var dæmdur til dauda en slapp vid dominn eftir ad hafa ort hid storkostlega kvædi Høfudlausn.

 Nu a eg yfir høfdi mer dom fyrir litilshattar umferdarlagabrot en slepp sennilega ekki eins vel og Egill to eg yrkii visu og semji jafnvel lag med norska konginum til handa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorvaldur Guðmundsson

A ad slalfsøgdu ad vera sidari tima menn.

Þorvaldur Guðmundsson, 10.9.2010 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband