Færsluflokkur: Enski boltinn
Ófarir Leedsara
21.12.2008 | 13:10
Gary McAllister var á sínum tíma frábær leikmaður í liði Leeds. En góðir eiginleikar innanvallar eru ekki endilega vísir að góðum þjálfara eins og mörg dæmi sanna. Nú um stundir er mikið af hæfum þjálfurum á lausu á Englandi og vonandi að Leedsarar hafi metnað til að ráða reyndan mann í brúnna.
En Guð og góðir vættir forði okkur frá því að Gaui Þórðar sé þar á meðal. Það er alveg ófært að hafa Leeds í þessari deild eitt árið enn.

![]() |
McAllister rekinn frá Leeds |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |